Húhaaa lítil eyjapæja komin í heiminn

Já þetta er skrýtin tilfinning að verða foreldrar en húhaa hvað það er gamanGrin . Litla pæjanInLove fæddist á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 22 apríl kl 09:43. Fæðingin gekk vel og allir voða lukkulegirW00t . Mæðgurnar verða á hospitalet fram á fimmtudag eða föstudag og á meðan ætlar pabbinn að gera allt klárt með ömmu.Smile

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Innilegar hamingjuoskir med dullunna.  Eg er svo stolt!

 Astarkvedjur,

Karen

Karen sis (IP-tala skráð) 24.4.2007 kl. 13:29

2 identicon

Æ hvað mig langar til ykkar. Ég get sko ekki beðið að sjá litlu dúlluna mína

Amma og afi (IP-tala skráð) 24.4.2007 kl. 16:45

3 identicon

Hæ elsku fjölskylda, óskum ykkur innilega til hamingju með fallegu skvísuna. Hún er bara yndislegust. Kossar og knús til ykkar allra, kveðjur frá Frederikshavn Guðbjörg og Óskar

Guðbjörg Guðmanns Frænka ;) (IP-tala skráð) 24.4.2007 kl. 18:16

4 identicon

Elsku Anita og Sigurður innilega til hamingju með prinsessuna, hún er náttla allveg yndisleg. Og það er rétt að það fer ekki á milli mála að Anita eigi hana   Gaman að sjá hana og strákinn hans Gunnars saman á spítalanum. Biðjum innilega að heilsa til Eyja, kíkjum þegar við komum næst

Kossar og knús:  Anna Rós, Palli og Almar Benedikt

Anna Rós og co... (IP-tala skráð) 25.4.2007 kl. 12:18

5 identicon

Hae hae elsku sis og magur,

Mer finnst hun littla dulla mjog blondud.  Fyrstu myndirnar fannst mer hun alveg eins og Anita thegar Anita faeddist.  En nuna finnst mer hun ansi blondud.

Enn og aftur til hamingju med dulluna.

Astar- og saknadarkvedjur,

Karen

Karen sis (IP-tala skráð) 27.4.2007 kl. 15:34

6 identicon

Hæ hæ,

hún er alveg yndisleg litla skvísan ykkar. Hafið það sem allra best. Hlökkum til að hitta á ykkur næst er við komum til Eyja. Þúsund knús og kossar.

Bestu kveðjur,

Eyrún, Davíð og litla mús.

Eyrún (IP-tala skráð) 28.4.2007 kl. 12:43

7 identicon

jiminn hvað hún er myndarleg.. og stór stelpa eins og vinkona sín hún Saga var:)

 Innilega til hamingju og gangi ykkur vel í nýja hlutverkinu..

kv. Sjöbba og Saga

Sjöbba.. (IP-tala skráð) 29.4.2007 kl. 11:54

8 identicon

hmm af hverju stóð eyrún hjá mér!  

sjöbba (IP-tala skráð) 29.4.2007 kl. 11:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurður Oddur Friðriksson
Sigurður Oddur Friðriksson
Eru Eyjapeyji og smiður

Tónlistarspilari

Bobbysocks - La det svinge

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 135

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband