14.5.2007 | 13:16
Loksins e-h að frétta!
Jæja, hvernig væri að segja fréttir frá okkur dúkkuhúsargenginu á Hvítingaveginum!
Eins og sá má á blogg færslunum erum við enn í lamasessi yfir þessum óvæntu heimsóknum sem komu okkur svo skemmtilega á óvart
Litla pæjan er búin að vera eins og engill síðan hún kom í heiminn Hún sefur sína 3-4 tíma og svo vakir hún í 2-3 tíma og spjallar spjallar við okkur. Það er víst ekki hægt að hafa þetta betra hún er bara eins og pöntuð úr pöntunarlista, hehe.
Eina vesenið er búið að vera stríðið við vigtina hjá prinsessunni. En hún hélt áfram að léttast frekar mikið eftir að við komum heim af spítalanum. Þannig að ljósurnar eru búnar að vera í heimsókn hjá okkur annan hvern dag í síðustu viku. En núna er snúllan farin að þyngjast vel og er að ná fæðingar þyngd sinni, með hjálp þurrmjólkurinnar
Útlitið hefur breyst mikið á prinsessunni eftir að allur bjúgurinn fór að renna af henni, og segja flestir núna að hún sé alveg eins og pabbinn! En mamman segist allavega enn eiga þessar mjúku og fínu bollukinnar
Vorum að setja inn nýtt albúm (2-3 vikna), endilega kíkið á það og látið í ykkur heyra
Kveðja mammsý og litli kúrurass
Tónlistarspilari
Bloggvinir
Tenglar
eitthvað skemmtilegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Af mbl.is
Innlent
- Væri komið yfir innviði ef ekki væru varnargarðar
- Beint: Heilbrigðismál í brennidepli
- Unnið við höfnina og dvalið í 20 húsum í Grindavík
- Viðræður ekkert þokast frá því á þriðjudag
- Íbúð í Kópavogi reykræst
- Hafa farið gegn stjórnarfrumvörpum trekk í trekk
- Hentugt gos fyrst gýs á annað borð
- Dómur yfir ökumanni strætisvagns staðfestur
- Viðtöl við oddvitana í Suðvesturkjördæmi
- Dómur þyngdur um þrjú ár
Íþróttir
- Risaleikir í átta liða úrslitum
- Åge ekki viðstaddur dráttinn
- Ísland mætir Kósovó í umspilinu
- Vill spila heimaleik Íslands í Stoke
- Týnda Red Bull skyttan fundin
- Á góðum batavegi
- Tólf manna hópur Íslands klár
- Löng fjarvera verður enn lengri
- Fyrirliði Fylkis eftirsóttur
- Litla systir ætlar að hringa þrisvar sinnum á dag
Viðskipti
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
Athugasemdir
Hæ hæ og til hamingju með prinsessuna ykkar, ji hún er æðisleg! Já doldið pabbaleg við fyrstu sýn... Vildi bara kvitta fyrir innlitið, vona að ykkur sé sama að maður sé að skoða dúlluna ykkar...
Kv Nía og Kristbjörg (sem er núna bara orðin stór krakki)...
Nía (IP-tala skráð) 15.5.2007 kl. 11:11
Hae hae,
Eg var ad kikja a myndirnar og eg taradist bara. Eg sakna ykkar svoooo mikid og eg er ad missa af svo miklu Eg vona ad vid verdum oll saman um jolin.
Love you,
Karen sis
Karen sis (IP-tala skráð) 15.5.2007 kl. 15:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.